Ábyrgð

Hjá Damask.is getur þú skipt vöru sem keypt er í verslun okkar eða í vefverslun.  Til að hægt sé að skipta vöru þurfa upprunalegar umbúðir að vera til staðar.   Varan verður að vera ónotuð.  Um ábyrgðarmál er farið eftir íslenskum lögum.

Ef vara er gölluð borgar Damask.is sendingarkostnaðinnn þegar vöru er skilað.  Þegar vara er endursend til að skipta eða skila greiðir sendandi flutning