600 þræðir (120/2 * 120/2) – Einstök þráðauppbyggin sem tryggir himneska mýkt.
100% sérvalin lángþráða egypsk bómull.
Einstaklega vönduð rúmföt frá einum virtasta vefara Ítalíu. Þegar Ritz hótelið í París ákvað fyrir nokkrum árum að skipta út sængurfötunum sínum varð Quagliotti fyrir valinu. Fleiri lúxus hótel bjóða gestum sínum upp á Quagliotti rúmföt s.s. Le Royal Monceau , Beau Rivage Palace, Four Seasons London, The Mark Hotel í USA og 101 í Reykjavík.
Stærðir: 140×200 cm sængurver og 50×70 cm koddaver með 6cm kanti.
Reviews
There are no reviews yet.