Sendingarkostnaður

Damask.is sendir hvert á land sem er með Íslandspósti.  Pöntun er afgreidd úr vefverslun eins fljótt og hægt er, en aldrei seinna en 24 tímum eftir að pöntun hefur borist.  Varan er síðan send með Íslandspósti.  Við sendum þér vöruna án endurgjalds á næsta pósthús (innanlands) ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.